Almennar fréttir / 13. febrúar 2024

Ársuppgjör 2023

Við kynnum ársuppgjör ársins 2023 á rafrænum kynningarfundi miðvikudaginn 14. febrúar kl 16:15. Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins mun kynna uppgjörið.

Hægt verður að senda fyrirspurnir á fjarfestatengsl@reginn.is fyrir og á meðan kynningu stendur sem svarað verður að kynningu lokinni.

Fundinum verður varpað í gegnum netið á eftirfarandi slóð: https://vimeo.com/event/4043806/329cf1daca

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.